Þáttur 5 - Davíð Goði

 

Nýjasti gesturinn í klefanum hjá okkur er hann Davíð Goði Þorvarðarson. Davíð Goði er kvikmyndatökumaður, content creator, ljósmyndari, leikstjóri, DOP, útsendingarstjóri, framleiðslustjóri, þáttastjórnandi, áhrifavaldur, ZO-ON módel og listinn heldur endalaust áfram. Þrátt fyrir að vera aðeins 25 ára gamall er Davíð búinn að gera ótrúlega mikið af flottum, high-profile verkefnum og nafn hans fer sífellt stækkandi í bransanum. Við Davíð spjöllum um Skjáskot, Peter McKinnon og of mikið grænt saturation í skuggum.

Fylgið Davíð Goða á samfélagsmiðlum (⁠@davidgodi⁠) og hlustið á podcastið hans Close Friends á ⁠Spotify⁠ og ⁠YouTube⁠!

Þáttinn má hlusta á hér að neðan eða á Spotify.

 
Next
Next

Þáttur 4 - Viktor Ingi Guðmundsson