Einstæð
Hlaðvarpið Einstæð, sem fjallar um líf einstæðra foreldra á Íslandi og er undir þáttastjórnun Viktoríu Rósar Jóhannsdóttur, er framleitt hér hjá Kaiku Sound. Í hverri viku koma til okkar nýir viðmælendur og setjast með Viktoríu í podkastklefann og ræða málin. Öll endurvinnsla, sem og útgáfa þáttanna, er í okkar höndum. Einnig var lógóið hannað af okkur.
Nýr þáttur kemur á hverjum þriðjudegi og hægt er að hlusta á þættina á öllum helstu hlaðvarpsveitum, eins og Spotify og Apple Podcasts.