Þáttur 1 - Jan Murtomaa
Í fyrsta þættinum af Veistu hver ég er? spjöllum við við Jan Murtomaa. Jan hefur gert ýmislegt á ævinni, en lengst af starfaði hann sem hljóðtæknimaður hjá Ríkisútvarpinu. Í þættinum förum við yfir feril Jans, ræðum um hvað leiddi hann út í heim hljóðtækninnar og spjöllum um ýmis áhugaverð verkefni sem hann hefur unnið að.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið hér að neðan eða á Spotify.